Siglfirðingamótið í golfi verður haldið á Hvaleyrinni (Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði) sunnudaginn 26. ágúst n.k. Rástímar verða frá kl. 8 – 10. Endilega takið daginn frá, skráning hefst innan skamms.