Siglfirðingamótið í golfi var haldið þann 26. ágúst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Nándarverðlaun hlutu Bjarni Kristjánsson, Örn Jónsson, Guðmundur Þóroddsson og Ólafur Kárason. Ragnar Ágúst Ragnarsson sigraði í karlaflokki og Helga Dóra Ottósdóttir í kvennaflokki.  Fleiri myndir frá mótinu má sjá á Facebook síðu hér.

Úrslitin voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 3 F 20 14 34 34 34
2 Örn Jónsson GKG 13 F 15 18 33 33 33
3 Bjarni Sigurður Kristjánsson GKG 21 F 19 12 31 31 31
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Helga Dóra Ottósdóttir GR 18 F 19 12 31 31 31
2 Hulda Björk Guðjónsdóttir GK 28 F 16 14 30 30 30
3 Auður Björt Skúladóttir GK 6 F 8 15 23 23 23