Föstudagurinn langi árið 1953 var óvenju dimmur og langur í svarfdælskri sögu. Hann bar upp á 3. apríl. Síðdegis féll gríðarmikið snjóflóð á bæinn Auðnir í Svarfaðardal,  molaði öll hús á jörðinni og stöðvaðist ekki fyrr en niður undir Svarfaðardalsá. Tveir heimamenn fórust en tveimur var bjargað lifandi. Nær allur bústofninn fórst. Björgunarstarfið var mikil þrekraun og jafnframt andlegt áfall þeirra sem að komu.

Vandaða frétt um þetta má lesa á fréttavef Svarfdælasýslu hér.

Auðnir í Svarfaðardal

Heimild og mynd: svarfdaelasysl.com