Viðskiptablaðið og Keldan hafa birt lista yfir þau fyrirtæki sem flokkast undir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri samkvæmt þeirra skilyrðum, en aðeins 2,3% fyrirtækja á Íslandi falla undir þessi skilyrði.

Í Ólafsfirði er þetta Smári ehf.

Á Siglufirði eru þetta L-7, Primex, Raffó, Ramminn og Síldarminjasafn Íslands.