Já hver hefði trúað því, Sálin kemur til Siglufjarðar ! Hin sívinsæla hljómsveit mætir til Siglufjarðar laugardaginn 21. júlí og munu þeir spila á Kaffi Rauðku á Rauðkutorgi. Svæðið mun opna kl. 22 en sveitin byrjar að spila á miðnætti. 20 ára aldurstakmark og 2.900 kr miðinn.

Frábær viðburður hjá Rauðkumönnum sem standa sig gríðarlega vel í því að fá þekkta hljómsveitarmenn til Siglufjarðar.