Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson hefur hlotið titilinn Íþróttamaður Fjallabyggðar 2013, og er það í þriðja árið í röð sem hann hlýtur þann heiður. Hann kemur úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar og hefur átt gott ár í skíðagöngunni en er uppalinn á Sauðárkróki. Hann hefur ellefu sinnum orðið Íslandsmeistari í fullorðinsflokki í skíðagöngu og er aðeins 24 ára.

22687_10152197084665434_1460265430_n