Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar kveikir ljós á ljósakrossum og jólatré klúbbsins, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00, samkvæmt áralangri hefð.
Dagskrá:
Forseti klúbbsins setur samkomuna, Kirkjukórinn syngur, Rótarýfélagar lesa úr ritningunni og Anna Hulda djákni flytur stutta hugvekju og fer með bænir og blessar.