Fleygur SI 25 stundar strandveiðar frá Siglufirði og er einn sá minnsti sem gerir út frá Siglufirði. Í síðustu viku leyndust nokkrir þorskar af stærri gerðinni í aflanum.
Guðmundur Gauti Sveinsson tók myndir, http://skoger.123.is
Ljósmyndir og heimild: Guðmundur Gauti Sveinsson, http://skoger.123.is