Staðan í gærkvöldi leit ekkert sérlega vel út á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði, en rignt hafi allan daginn. Grasið er enn á viðkvæmu stigi eftir erfiðan vetur og vor.

Það byrjaði að rigna í Ólafsfirði undir morgun í gær og var fram eftir miðnætti í nótt. Í morgun var svo allt annað að sjá svæðið sem hafði jafnað sig í nótt og fólk vaknaði í blíðskapar veðri í morgun. Spáin er fín næstu daga fyrir norðan fyrir þá sem eru á ferðalagi.

Guðmundur Ingi Bjarnason tók myndirnar sem hér fylgja.

 

Tjaldsvæðið Ólafsfirði.
Tjaldsvæðið Ólafsfirði
Tjaldsvæðið Ólafsfirði
Tjaldsvæðið Ólafsfirði
Rigningin í gær

 

Tjaldsvæðið í morgun, engin pollar.