Bændur drógu fé í dilka sína í Gljúfurárrétt á föstudaginn síðastliðinn í roki og rigningu. Nemendur Grenivíkurskóla fengu leyfi frá námi og voru mættir til að hjálpa til. Bændur voru sáttir að ná öllu fénu inn fyrir óveðrið en þeir eru um 10 daga á undan vanalegri hagagöngu.

IMG_4177 IMG_4198
Heimild: grenivik.is
Ljósmyndir: Sigríður Haralds.