Hestamannafélagið Glæsir heldur reiðnámskeið um helgar í mars og apríl á Siglufirði.  Námskeiðið er ætlað fyrir vana, börn og unglinga með sinn eigin hest.  Einnig er hægt að fá lánaða hesta. Hægt er að skrá sig í síma 467-1375 eða saudanes@visir.is. Námskeiðið hefst þann 15. mars og lýkur 13. apríl næstkomandi.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA