19 reiðkennaranemar luku námi sínu við Háskólann á Hólum þann 25. júní með glæsilegri reiðsýningu og verðlaunaafhendingu. Mikils er vænst af þeim í störfum sínum í atvinnulífinu í framtíðinni.  Verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur voru veitt en þau voru:

 

  • Morgunblaðshnakkurinn, hæsta aðaleinkunn: Henna Siren
  • Ástundarhesturinn, besti árangur í reiðmennsku: Henna Siren
  • L.H.-styttan, besti árangur í kennslufræði og reiðkennslu: Sonja Líndal
  • F.T. -skjöldurinn, hæsta einkunn á lokaprófi: Jóhann Ragnarsson

21062013

Mynd: https://sites.google.com/a/mail.holar.is/frettir/