Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt og lagt til að greiðslur fyrir refa- og minkaveiði í Fjallabyggð einskorðist við refaskyttur sem gert hafa samning þess efnis við Fjallabyggð.