DalvíkRáðhús Dalvíkur

Rafmagnslaust var á Akureyri og á Dalvík í tæpar 20 mínútur í kvöld frá kl. 18:28 til 18:46 vegna útleysingar á Rangárvöllum.  Það var Landsnet sem greindi frá þessu í kvöld.