Rafmagnsbilun var í gangi frá Varmahlíð inn í Lýtingsstaðahverfið milli kl. 11:30-14:25. Bilanaleit stóð yfir í töluverðan tíma þar til gera tókst við bilun.

Rafmagnsbilun er í gangi í Ljósavatnsskarði frá Háls að Kambstöðum, verið er að leita að bilun.

Rafmagnsbilun er í gangi á Ásmundarstaðaðir og í Harðbak á Melrakkasléttu. verið er að leita að bilun.