Rafmagnsbilun var í morgun frá Árskógssandi að Fagraskógi í Dalvíkurbyggð. Bilanaleit stóð yfir frá kl. 06:00 í morgun og til 7:43 þegar viðgerð var lokið samkvæmt tilkynningu frá Rarik á Norðurlandi.