Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð, Langanesbyggð og Norðurþingi í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Ráðgjafar frá SSNE verða 1. október í Fjallabyggð
Siglufirði kl. 10:00-11:30 – Skrifstofa SSNE, Túngata 3, 2. hæð
Ólafsfirði kl. 13:00-14:30 – Kaffi Klara
2. október í Norðurþingi og Langanesbyggð
Kópasker kl. 9:30-11:00 – Stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Þórshöfn kl. 12:00 – 13:30 – Kistan
Raufarhöfn kl. 15:00-16:30 – Ráðhúsinu
Ef þig vantar ráðgjöf er einnig hægt að hafa samband við starfsfólk SSNE: https://www.ssne.is/is/um-ssne/starfsfolk sem allt getur veitt ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð