Ert þú með hugmynd að verkefni?

Dagana 25. -28. október nk. ferðast ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra um Fjallabyggð og bjóða upp á viðtalstíma og persónulega ráðgjöf.

Miðvikudagur 26. október
Ólafsfjörður kl. 13:30 – 15:00 Ólafsvegur 4
Siglufjörður kl. 15:30 – 17:00 Ráðhúsið Siglufirði, Gránugötu 24, 2. hæð
Tímarnir eru opnir en mælt er með að skrá sig með nafni og staðsetningu.