Grunnskóli Fjallabyggðar hélt árlega piparkökuhúsasamkeppni í desember. Nemendur í 9.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar völdu í námsvali sínu Piparkökuhúsagerð og tóku þau þátt að þessu sinni.

Mörg glæsileg hús voru í keppninni að þessu sinni en flest atkvæði fyrir sitt hús fengu þær Elísabet Sif Ingimarsdóttir, Marín Líf Gautadóttir og Ólína ýr Jóakimsdóttir.

Fleiri myndir má sjá hér.

22