Sýningin Pétur Jóhann Óhæfur verður í kvöld á Segli 67 á Siglufirði og er um að ræða tveggja tíma uppstandssýningu með þessum mikla meistara.  Sýningin er sjálfstætt framhald sýningarinnar Óheflaður sem sló í gegn fyrir nokkrum árum. Sýningin hefst kl. 20:00 í kvöld.  Forsala var í Olís en hægt er að kaupa miða (5500 kr) við innganginn ef ekki verður uppselt.
Gæti verið mynd af 1 einstaklingur, skegg, standing og innanhúss
Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og standing