Þar sem búist er við miklum fjölda gesta í Fjallabyggð um páskana hefur verið ákveðið að hafa opið alla daga um páskana í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar. Opið verður sem hér segir:
Ólafsfjörður og Siglufjörður:
5. apríl 14:00 – 18:00 Skírdagur
6. apríl 14:00 – 18:00 Föstudagurinn langi
7. apríl 14:00 – 18:00 Laugardagur
8. apríl 14:00 – 18:00 Páskadagur
9. apríl 14:00 – 18:00 Annar í páskum
Heimasíða Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar er hér.