Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg býður uppá veglegt páskakaffi og hlaðborð í dag, 18. apríl, föstudaginn langa, frá kl. 15:00-17:00 í Bláa húsinu á Rauðkutorgi á Siglufirði.
Allur ágóði rennur til barna og unglingastarfs skíðafélagsins SSS.
Verð: 2500 kr. fyrir fullorðinn og 1000 kr. fyrir börn
Posi er á staðnum.