Blakarar Fjallabyggðar koma saman í dag og spila á Páska og paramóti Blakfélags Fjallabyggðar. Átján lið eru skráð til leiks.  Leikið verður í íþróttahúsinu á Siglufirði og hefst mótið kl. 15:30 og stendur til 17:30. Fjöldi þekktra leikmanna úr BF taka þátt.

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur