Dagskrá Pæjumótsins 2012

Móttaka og niðurröðun í gistingu á Siglufirði frá kl 18:00 á fimmtudeginum 9. ágúst í bláa húsinu við Rauðkutorg. Næg bílastæði eru norðan við bláa húsið.

Föstudagurinn 10. ágúst

Setning Pæjumóts TM 2012

Klukkan

  • 07:00 – 09:30       Morgunmatur í Allanum
  • 08:00                   Keppni hefst.
  • 11:30 – 14:00        Vallarnesti
  • 18:00                   Keppni lýkur
  • 17:00- 20:00         Kvöldmatur í Allanum
  • 18:30-21:30          Kvöldskemmtun
  • 18:30. Leikhópurinn Lotta á Blöndalslóðinni. Sýningin er um 70. mínútur
  • 19:45. Daníel Pétur Daníelsson trúbador á stóra sviðinu á torginu
  • 20:30. Ingó Veðurguð á stóra sviðinu  á torginu
  • 21:30. Skemmtidagskrá lýkur

21:30                    Farastjórafundur í Gránu sem er eitt af sýningarhúsum Síldarmynjasafnsins.

Laugardagurinn 11. ágúst

  • 07:00 – 09:30        Morgunmatur í Allanum
  • 08:00                    Keppni hefst
  • 11:30 – 14:00         Vallarnesti
  • 18:00                    Keppni lýkur
  • 17.00- 20:00          Kvöldverður í Allanum
  • 19:30                    Útiskemmtun á Torginu
  • 19:30. Daníel Pétur Daníelsson trúbador á stóra sviðinu
  • 20:00. Trúðurinn Wally skemmtir stelpunum á stóra sviðinu

Sunnudagurinn 12. ágúst

  • 07:00-09:30           Morgunverður í Allanum
  • 08:00                    Keppni hefst
  • 13:00 – 15:00         Grill á mótssvæðinu
  • 15:00                    Keppni lýkur (áætlað)
    15:00                    Verðlaunaafhending og mótsslit þar sem allir keppendur fá verðlaunapening og 3.efstu liðin í hverjum flokki fá glæsilegan verðlaunagrip.

Afhent verða háttvísiverðlaun frá KSÍ þannig að við hvetjum öll lið til þess að vinna markvisst að því að hreppa þau verðlaun!

Nánari fréttir á KFbolti.is www.kfbolti.is

Texti frá KFbolti.is