Fylgdarakstur var á Öxnadalsheiði í kvöld en heiðinni hefur nú verið lokað samkvæmt Vegagerðinni og er allur akstur bannaður þar.

Hálka eða hálkublettir og skafrenningur eru víðast hvar á vegum á Norðurlandi.