Fjölbreytt dagskrá verður fyrir börnin í Fjallabyggð, miðvikudaginn 14. febrúar, öskudag. Dagskrá frá kl. 16:00-17:00 í Íþróttahúsinu í Ólafsfirði. Rúta fer frá Gunnskólanum á Siglufirði kl. 15:40 og til baka frá Ólafsfirði kl. 17:00.

Leikjabraut verður fyrir yngstu krakkana. Slegið verður köttinn úr tunninni og fleira skemmtilegt.