Lifandi Norðurland stóð fyrir viðburði s.l. föstudag í Eymundsson á Akureyri. Eyjólfur Kristjánsson kom og söng nokkur lög en hann fór nýverið um landið og hélt tónleika í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Frítt var inn og spilaði hann í 30 mínútur á þessu örtónleikum. Eyfi tók lagið “Dagar” og hægt er að sjá það hér fyrir neðan.  Fáum Eyfa í Fjallabyggð !