Orðsending frá Fjallabyggðarhöfnum til þeirra sem eiga veiðarfæri, bátavagna, ker og eða aðra lausamuni á hafnarsvæðum.
Eigendur og eða umboðsaðilar eru vinsamlegast beðnir að ganga frá því sem þeim tilheyrir og eða fjarlægja sem allra fyrst.

Eigendur eru einnig beðnir um að gera grein fyrir sínum munum við hafnarvörð á netfangið hofn@fjallabyggd.is eða í síma 861-8839.   Þeir munir og annað dót sem ekki verður gerð grein fyrir verður fjarlægt.

 

 

Texti: Fjallabyggð.is