Sundlaugin í Ólafsfirði

Ef ekki nást kjarasamningar á milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga verða Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar opnar sem hér segir dagana 10. – 18. júní.

Þegar verkfalli hefur verið aflýst tekur við áður auglýstur opnunartími sumarsins.