Samfylkingin býður til opins fundar í Aðalbakarí á Siglufirði, laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00. Boðið verður upp á kaffi og með því. Á fundinum munu frambjóðendur Samfylkingarinnar þau Alma Möller, Logi Einarsson og Sæunn Gísladóttir taka á móti gestum og ræða málefnin fyrir komandi kosningar.
Kynntar verða helstu áherslur Samfylkingarinnar.
Nánari á viðburði á facebook.