Síldarminjasafnið á Siglufirði verður opið um páskana.
Opið verður á skírdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag frá kl. 14 – 17.

Þá verða Bítlatónleikar í Bátahúsinu á föstudaginn langa.

67364_4931860888958_643563916_n