Miðvikudaginn 28. ágúst verður opið hús í Listhúsinu í Fjallabyggð, Ólafsfirði, frá kl. 16:30-19:00.  Kíkið í kaffi og spjallið við listamennina í húsinu.

Allir velkomnir.

smiling_face02