Á morgun, föstudaginn 9. maí verður opið hús hjá Fjallabyggðarlistanum í Höllinni á Ólafsfirði. Þar munu frambjóðendur, stuðningsmenn og velunnarar hittast og ræða málin. Húsið opnar kl. 19:30. Við viljum bjóða íbúum að koma að kynnast okkar fólki og málefnum. Til þess að

Léttar veitingar að hætti hússins, pizzur o.fl.

Hvetjum alla til að mæta og kynna sér stefnumálin okkar og hafa áhrif.

Allir velkomnir.

Fjallabyggðarlistinn – „Fyrir fólkið í Fjallabyggð“

www.xf.is

XF-logo-hringur-lit-web Sumarland2009-16_5