Opið er í dag sumardaginn fyrsta á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Töluvert vorfæri er í brekkunum og gott utanbrautarfæri. Á svæðinu er 10 stiga hiti. Opið er í dag frá kl. 10-16.

Siglo feb 2010 031 (Medium)