Olíudreifingar ehf. hefur fengið leyfi til að rífa og fjarlægja olíugeyma og lagnir á lóðinni Námuvegur 11 Ólafsfirði. Olíudreifing hefur samið við Hringrás hf. um að rífa geyminn og lagnir innan lóðarinnar.
Frágangur á svæðinu verður í samráði við tæknifræðing sveitafélagsins.