Nokkrir ofurhugar og áhorfendur hittust í Ólafsfirði um helgina og var byggður snjópallur svo hægt væri að reyna stökk á snjósleða. Ofurhuginn Hafþór Grant gerði sér lítið fyrir og fór í heljarstökk á með snjósleða og náðist það á mynd og myndband sem birt verður hér á vefnum mjög fljótlega. Smellið á myndirnar til að sjá í stærri upplausn.

Ofurhugar í Ólafsfirði12013876826_b8d6e6c9ac_c 12013588764_8465e39985_c12013510603_546083db8c_c12013552624_06e9c6866e_c12013985206_4f033ece0a_c12013517434_15ccdd43f0_c12013425053_31aec4776a_c
12013435734_74c578b6c8_c

12013211145_80c46dcdaa_c