Vinna við nýjan golfvöll á Siglufirði er í góðum gangi. Níu holu völlur mun rísa í Hólsdal fyrir neðan Skógræktina í Siglufirði og verður svæðið allt hið glæsilegasta með gönguleiðum, reiðgötum og stangveiði. Þetta svæði mun án efa trekkja ferðamenn að í framtíðinni.

10084206764_1514c36dfb_c 10084229225_c11be0700c_c 10084146884_43f2c2ccf8_c 10084140904_df9f7b8884_c