Nytjamarkaður verður á Hofsósi um næstu helgi og einnig helgina 7.-10 ágúst. Opið verður fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-17 og laugardaga og sunnudaga frá 13-18. Allir velkomnir, en enginn posti á staðnum.

Sundlaugin á Hofsósi