Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar leggur til við Bæjarstjórn að ráða Anton Hallgrímsson sem næsta Slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Dalvíkurbyggðar. Var hann metinn hæfastur af Capacent af sem sá um umsóknarferlið.