Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Háskólans á Hólum til fimm ára. Nýr rektor hefur störf 1. apríl næstkomandi. Erla Björk Örnólfsdóttir starfar sem forstöðumaður Varar, sjávarrannsóknarseturs í Ólafsvík sem m.a. rannsakar lífríki Breiðafjarðar.
Heimild: Ruv.is