Á ársþingi UÍF 10. maí sl. var ný stjórn kosin, stjórnina skipa:
- Formaður: Guðný Helgadóttir (formaður er kosinn til eins árs í senn)
Aðrir stjórnarmenn eru (sem eiga eftir að skipta með sér verkum):
- María Elín Sigurbjörnsdóttir (situr seinna ár sitt í stjórn)
- Þorgeir Bjarnason (situr seinna ár sitt í stjórn)
- Sigðurður Gunnarsson (kosinn til tveggja ára)
- Sigurpáll Gunnarsson (kosinn til tveggja ára)
Varamenn í stjórn (varamenn eru kosnir til eins árs í senn):
- 1. varamaður: Júlía Gunnlaugsdóttir Poulsen
- 2. varamaður: Guðlaugur Magnús Ingason