Eins og greint var hér frá þann 25. júlí þá hefur Rarik á Siglufirði hefur fengið leyfi í tvo mánuði fyrir bráðabirgða spennistöð sem staðsett verður á horni Hverfisgötu og Hávegs á Siglufirði. Til stendur að byggja nýja spennistöð við Hverfisgötu á Siglufirði sem á að leysa stöðina við Suðurgötu af hólmi. Framkvæmdina þarf að grenndarkynna fyrir nálægum lóðarhöfum.

Spennistöð Rarik fyrir neðan Háveg 37 á Siglufirði, byggt til bráðabirgða.
9376608179_fcc2a149c9_c 9379387468_541bc36625_c

Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is