Björgunarskipið Sigurvin er kominn í Ólafsfjarðarhöfn og verður þar yfir Sjómannadagshelgina.
Skipið er til sýnis á meðan kappróðurskeppni sjómanna fer fram kl 12:30 á laugardaginn 3. júní.
Allir eru velkomnir um borð í skipið.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]