Tekið hefur verið í notkun nýtt símkerfi og ný símanúmer hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð.

  • Nýtt aðalnúmer á Siglufirði er 432 4300
    • Beint númer á sjúkradeild er 432 4390
  • Nýtt aðalnúmer á Ólafsfirði er 432 4350
Mynd: Magnús Rúnar Magnússon