Á fundi nýrrar bæjarstjórnar í Fjallabyggð voru bornar upp tillögur í skipan í bæjarstjórn.

  • Magnús Jónasson F-lista verður forseti bæjarstjórnar.
  • Steinunn María Sveinsdóttir S-lista verður 1. varaforseti bæjarstjórnar.
  • Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista verður 2. varaforseti bæjarstjórnar.

Kristjana R. Sveinsdóttir S-lista og Kristinn Kristjánsson F-lista verða skrifarar og Helga Helgadóttir D-lista og Sólrún Júlíusdóttir B-lista verða til vara.

Aðalmenn í bæjarráði:

  • Steinunn María Sveinsdóttir, formaður S-lista
  • Kristinn Kristjánsson, varaformaður F-lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir, aðalmaður D-lista

Til vara:

  • Kristjana R. Sveinsdóttir S-lista
  • Magnús Jónasson F-lista
  • Helga Helgadóttir D-lista

Áheyrnarfulltrúi B – lista í bæjarráð verður Sólrún Júlíusdóttir – áheyrnarfulltrúi B-lista og Jón Valgeir Baldursson – varaáheyrnarfulltrúi B-lista.

10472973_10203295972693396_551847175_n-960x480

Mynd frá www.xf.is