Í vikunni hljóp 1.-7. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar Norræna skólahlaupið. Í Ólafsfirði hljóp 5.-7. bekkur í ratleik þar sem þeir söfnuðu sér stigum í skemmtilegum leikjum á hverri stöð. Að hlaupi loknu var farið í sundlaugina í Ólafsfirði.

Á Siglufirði hljóp 1.-4. bekkur og var hlaupið einnig í ratleikjarformi þar sem afþreying beið nemenda á hverri stöð.

20151007_103257 20151007_104612