Íslandsstofa og Markaðsstofa Norðurlands standa fyrir fræðslufundi um norðurljósin og áhrif þeirra á ferðaþjónustu.
Hver eru tækifærin, hver er markhópurinn, hvað þarf að hafa í huga við markaðssetningu og er hægt spá fyrir um hvenær norðurljósin koma?
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. Janúar kl. 10:00-11:30 á Hótel KEA.