Norðurlandsmótið í knattspyrnu hefst föstudaginn 9. janúar. Leikið er í tveimur riðlum og keppt verður í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri. Í A-riðli eru KF,KA-2, Leiknir F og Þór. Fyrsti leikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður gegn KA-2 sunnudaginn 11. janúar. Sá leikur hefst kl. 18:15.

Í B-riðli eru KA, Þór 2, Magni og Völsungur. Fyrsti leikurinn þar verður laugardaginn 10. janúar.

Nánar verður fjallað um leiki KF hér á síðunni.