Fjórar norrænar hljómsveitir mun halda tvenna tónleika á Akureyri í næstu viku á tónleikaferð sinni Nordisk 2014 sem legið hefur um Danmörku, Færeyjar og Ísland.

Fyrri tónleikarnir verða í Húsinu í Rósenborg kl. 20 þriðjudagskvöldið 18. febrúar og er frítt inn fyrir alla aldurshópa. Seinni tónleikarnir verða á Græna Hattinum miðvikudagskvöldið 19. febrúar og hefjast kl. 20 og er miðaverð 1.500 krónur.

nor-tonl-husid-poster-2Nánar um hljómsveitirnar á akureyri.is