Nikulásarmótið í knattspyrnu var haldið í dag í ágætis veðri í Ólafsfirði. Liðin að þessu sinni voru KA, Þór, Neista, Dalvík og heimamenn í KF. Fréttamaður Héðinsfjarðar skellti sér að sjáfsögðu á mótið og smellti af nokkrum myndum.